
AF HVERJU?
Spurning sem við spyrjum oft sem börn.
En alltof sjaldan í rekstri
Við hjálpum þér og þínu fyrirtæki að skoða og skipuleggja verkefni, deildir og ferla.
Ekki vera feimin/n, hafðu samband og fáðu fría heimsókn
Nýjasta efnið
Hvað get ég gert?
Síðan ég skrifaði hér síðast hefur ýmislegt gerst. Ég hef tekið að mér tvö stærri verkefni, að hluta til sem tilraun eða áskorun á sjálfan mig, til að vita „hvað get ég gert?“. Fyrra verkefnið snéri að því að endurræsa fyrirtæki í góðum rekstri, fyrirtæki sem gekk vel og óx ágætlega, en vildi meðal annars…
Brennum bátana og plöntum trjám
Ég var að hlusta á podcastið hjá Patrick Lencioni og félögum í fríinu og þeir settu í einfaldan búning hluti sem ég er búinn að vera hugsa um núna á Covid tímum.Annars vegar það að ef þú brennir bátinn þá er erfiðara að snúa við og er þar vitnað í þegar landkönnuðurinn Cortés brenndi bátana…
Óþarfa frestun
Á sínum tímar þegar ég vann sem lagerstjóri leit ég svo á að frágangur á vörubrettum og umbúðum væri hluti af því að taka á móti vörusendingu. Í mínum huga var þetta eitt og sama verkefnið, vörumóttöku var ekki lokið fyrr en búið var að ganga frá bæði vörunum OG ruslinu sem fylgdi. Eftir að…
HVAÐA ÞJÓNUSTU VEITUM VIÐ?
- Starfsmannasamtöl
- Rekstrarráðgjöf
- Söluráðgjöf og kennsla
- Sáttasemjari / hlutlaus milliliður
- Útbúum starfslýsingar
- Framkomuráðgjöf (ertu með fyrirlestur á Zoom?)
- Ræðukennsla – Reynsla af rekstri OG framkoma/leiklist
En fyrst og fremst skoðum við með þér hvort að réttu ferlarnir séu virkir til að hámarka nýtingu tíma, fjármuna og starfsfólks þíns fyrirtækis.

Við erum enn að vinna í síðunni, þetta gerist hægt og rólega.
Alltaf velkomið að senda póst á gunnar@akkuru.is