
Hér finnur þú stutta og gagnlega úrdrætti úr efninu okkar
Hvað get ég gert?
Síðan ég skrifaði hér síðast hefur ýmislegt gerst. Ég hef tekið að mér tvö stærri verkefni, að hluta til sem tilraun eða áskorun á sjálfan mig, til að vita „hvað get ég gert?“. Fyrra verkefnið snéri að því að endurræsa fyrirtæki í góðum rekstri, fyrirtæki sem gekk vel og óx ágætlega, en vildi meðal annars…
Brennum bátana og plöntum trjám
Ég var að hlusta á podcastið hjá Patrick Lencioni og félögum í fríinu og þeir settu í einfaldan búning hluti sem ég er búinn að vera hugsa um núna á Covid tímum.Annars vegar það að ef þú brennir bátinn þá er erfiðara að snúa við og er þar vitnað í þegar landkönnuðurinn Cortés brenndi bátana…
Óþarfa frestun
Á sínum tímar þegar ég vann sem lagerstjóri leit ég svo á að frágangur á vörubrettum og umbúðum væri hluti af því að taka á móti vörusendingu. Í mínum huga var þetta eitt og sama verkefnið, vörumóttöku var ekki lokið fyrr en búið var að ganga frá bæði vörunum OG ruslinu sem fylgdi. Eftir að…
Ertu best/ur til verksins?
Ég hef, eins og margir aðrir, gert þau mistök að halda að ég sé sá aðili sem hæfastur til að sinna vissu verki. Jafnvel hugsað með mér „það er auðveldara að gera þetta sjálfur“ og ákveðið að það væri vonlaust að fá aðra til verksins. En hvað ef þú ert ekki best eða bestur til…
Gagnrýni er gjöf
Einu sinni, fyrir mörgum árum, var ég kallaður inn á teppi hjá framkvæmdastjóra þáverandi vinnuveitanda og hann byrjaði samtalið á þessari algjörlega óþolandi setningu „Gagnrýni er gjöf“. Þarna fékk ég svo að vita það að ég hafi verið klagaður fyrir að leika mér of mikið í tölvuleikjum á vinnutíma. Ég bara sat sem fastast og…
Af hverju rassálfar?
Það eru ýmis nöfn notuð um eiginleikann að spyrja af hverju. Það er oft talað um að horfa á hlutina með augum nýliðans, temja sér forvitni eða vera líkari rassálfunum úr Ronju Ræningjadóttur. Sama hvað þú vilt kalla það þá er ljóst að við höfum öll gott af því að hugsa soldið eins og rassálfarnir…
Viltu fylgjast með?
Skráðu þig á listann okkar og fylgstu með nýjum viskumolum.