Af hverju rassálfar?

Það eru ýmis nöfn notuð um eiginleikann að spyrja af hverju. Það er oft talað um að horfa á hlutina með augum nýliðans, temja sér forvitni eða vera líkari rassálfunum úr Ronju Ræningjadóttur. Sama hvað þú vilt kalla það þá er ljóst að við höfum öll gott af því að hugsa soldið eins og rassálfarnirHalda áfram að lesa „Af hverju rassálfar?“