Ég hef, eins og margir aðrir, gert þau mistök að halda að ég sé sá aðili sem hæfastur til að sinna vissu verki. Jafnvel hugsað með mér „það er auðveldara að gera þetta sjálfur“ og ákveðið að það væri vonlaust að fá aðra til verksins. En hvað ef þú ert ekki best eða bestur tilHalda áfram að lesa „Ertu best/ur til verksins?“
Tag Archives: leiðtogafærni
Gagnrýni er gjöf
Einu sinni, fyrir mörgum árum, var ég kallaður inn á teppi hjá framkvæmdastjóra þáverandi vinnuveitanda og hann byrjaði samtalið á þessari algjörlega óþolandi setningu „Gagnrýni er gjöf“. Þarna fékk ég svo að vita það að ég hafi verið klagaður fyrir að leika mér of mikið í tölvuleikjum á vinnutíma. Ég bara sat sem fastast ogHalda áfram að lesa „Gagnrýni er gjöf“
Af hverju rassálfar?
Það eru ýmis nöfn notuð um eiginleikann að spyrja af hverju. Það er oft talað um að horfa á hlutina með augum nýliðans, temja sér forvitni eða vera líkari rassálfunum úr Ronju Ræningjadóttur. Sama hvað þú vilt kalla það þá er ljóst að við höfum öll gott af því að hugsa soldið eins og rassálfarnirHalda áfram að lesa „Af hverju rassálfar?“