
Gunnar Örn, stofnandi Akkuru.is, hefur unnið bakvið tjöldin hjá fyrirtækjum, félagasamtökum og í kirkjustarfi við rekstur, sölu og markaðsmál í tvo áratugi
Hann hefur unnið sem sölu- og markaðsstjóri, rekstrarráðgjafi og við breytingastjórnun hjá fyrirtækjum í heildsölu og smásölu, sjálfboðaliðasamtökum og í fjölbreyttu félagastarfi frá unga aldri.
Hann hugsar í lausnum með það að leiðarljósi að ekkert er sjálfgefið og öllu má breyta.
Uppáhaldsfrasar:
– Af hverju er þetta gert svona?
– Er þetta besta leiðin?
– Ekki vera of ferkantaður/ferköntuð
– Hvaða kassi?
– Það er alltaf hægt að gera betur
– Hefurðu sett þig í spor andstæðingsins?

Hjá okkur eru ráðgjafar á ýmsum sviðum sem hafa víðtæka reynslu af ýmsum þáttum rekstrar og stjórnunnar.
Sum hafa unnið á efri þrepum fyrirtækja, önnur rekið sitt eigið og öll eiga það sameiginlegt að skilja og kunna að meta fjölbreytileika og spyrja réttu spurninganna til að hámarka nýtingu þíns starfsfólks og auka möguleika þíns fyrirtækis.
Hvaða deild þarft þú að endurskipuleggja?
Hvernig sérfræðing þarft þú?
Hafðu samband og við komum þér í samband við rétta ráðgjafann.